Fréttir og tilkynningar: september 2015

Fyrirsagnalisti

25. sep. 2015 : Undanþágubeiðnir brátt afgreiddar í velferðarráðuneyti

Velferðarráðuneytið mun fljótlega afgreiða beiðnir nokkurra sveitarfélaga um undanþágu frá því að uppfylla lagaskilyrði um lágmarksfjölda íbúa innan þjónustusvæðis vegna málefna fatlaðs fólks. Nokkrum sveitarfélögum var veitt slík undanþága í febrúar 2015.

Nánar...

25. sep. 2015 : Húsnæðismálin efst í huga velferðarráðherra

Velverðarráðherra sagði að ríki og sveitarfélög yrðu að taka höndum saman um lausnir og leiðir til að lækka byggingarkostnað og auka framboð á ódýru húsnæði. Ríkið geti lagt sitt af mörkum með því að breyta byggingarreglugerð og skipulagslögum.

Nánar...

25. sep. 2015 : Sveitarfélag láni til íbúðakaupa?

Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, upplýsti á fjármálaráðstefnunni að í forystusveit sveitarfélagsins hefði verið hreyft hugmynd um að það láni ungu fólki fyrir útborgun í íbúð í tilteknum tilvikum.

Nánar...

11. sep. 2015 : Velferðarvá - hvernig á að bregðast við kreppu?

SIS_Felagsthjonusta_760x640

Fimmtudaginn 17. september fer fram kynning á verkefnum Norrænu velferðarvaktarinnar. Verkefnin skiptist í nokkra meginþætti undir yfirskriftinni: Velferðarvá - hvernig á að bregðast við kreppu?

Nánar...