Fréttir og tilkynningar: janúar 2015

Fyrirsagnalisti

27. jan. 2015 : Námskeið fyrir fulltrúa í félagsmálanefndum og starfsmenn félagsþjónustu sveitarfélaga

PPP_PRD_132_3D_people-Puzzle
Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir námskeiðum fyrir fulltrúa í félagsmálanefndum og starfsmenn félagsþjónustu sveitarfélaga í samstarfi við velferðarráðuneytið á Hellu, í Borgarnesi, á Suðurnesjum, höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, í Skagafirði, á Ísafirði og Egilsstöðum í febrúar til maí 2015. Nánar...