Fréttir og tilkynningar: maí 2014
Fyrirsagnalisti
Ný skýrsla um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga

Í skýrslunni er fjallað um skipulag fjárhagsaðstoðar í nágrannalöndunum Svíþjóð og Noregi, auk þess sem lítillega er vikið að stöðunni í Danmörku, Þýskalandi og Bretlandi. Gerð skýrslunnar er samvinnuverkefni hag- og upplýsingasviðs og lögfræði- og velferðarsviðs þar sem leitast er við að draga saman á aðgengilegan hátt megindrætti í þeirri aðstoð sem löndin veita þeim sem fullnýtt hafa rétt sinn til atvinnuleysisbóta og fá fjárhagsaðstoð hjá sveitarfélögunum.
Nánar...