Fréttir og tilkynningar: mars 2014

Fyrirsagnalisti

28. mar. 2014 : Ný reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk 2014

SIS_Felagsthjonusta_760x640

Innanríkisráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2014. Reglugerðin er sett á grundvelli 13. gr. a. laga um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995 með síðari breytingum.

Nánar...

05. mar. 2014 : Velferðarnefnd Alþingis í heimsókn hjá sambandinu

Velferdarnefnd

Velferðarnefnd Alþingis heimsótti Samband íslenskra sveitarfélaga 5. mars 2014. Um var að ræða fyrstu heimsókn þingnefndar á kjörtímabilinu. Halldór Halldórsson, formaður stjórnar sambandsins, bauð nefndarkonur og –menn velkomin og lýsti yfir ánægju með að fundur sem þessi væri haldinn. Á dagskránni væru mörg stór sameiginleg mál ríkis og sveitarfélaga sem hefðu snertifleti við löggjafarstarfið og verkefni velferðarnefndar sérstaklega.

Nánar...