Fréttir og tilkynningar: febrúar 2014

Fyrirsagnalisti

17. feb. 2014 : Spurningakönnun sambandsins - jákvætt viðhorf til stöðunnar í yfirfærslu á málefnum fatlaðs fólks

SkyrslaFlutningur

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur gefið út skýrslu um stöðuna varðandi yfirfærslu á málefnum fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga. Skýrslan byggir á stórri spurningakönnun sem framkvæmd var á liðnu hausti, þar sem stjórnendur hinna 15 þjónustusvæða í málaflokknum lýstu afstöðu sinni til þess hvernig ýmsar faglegar og fjárhagslegar forsendur yfirfærslunnar hafi gengið eftir.  

Nánar...

17. feb. 2014 : Flutningur málefna fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga

SkyrslaFlutningur

Lögfræði- og velferðarsvið sambandsins hefur gefið út niðurstöður spurningakönnunar sem send var út til stjórnenda á 15 þjónustusvæðum sem til urðu við yfirflutning málefna fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga árið 2011. Spurningakönnunin var rafræn og var opnað fyrir könnunina þann 24. október 2013. Svör bárust frá öllum þjónustusvæðunum.

Nánar...