Fréttir og tilkynningar: janúar 2014

Fyrirsagnalisti

30. jan. 2014 : Upplýsinga- og umræðufundur

PPP_PRD_132_3D_people-Puzzle

Samband íslenskra sveitarfélaga boðar til upplýsinga- og umræðufundar um stöðuna í yfirfærslunni á málefnum fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga. Markmið fundarins er að fara yfir stöðuna í endurmati á fjárhagslegum og faglegum forsendum yfirfærslunnar, með sérstakri áherslu á fasteignamál og búsetuþjónustu.

Nánar...