Fréttir og tilkynningar: september 2013

Fyrirsagnalisti

10. sep. 2013 : NPA á Íslandi

NPA-a-Islandi--Vaentingar-og-veruleiki

Samtök félagsmálastjóra á Íslandi og Samband íslenskra sveitarfélaga boða til ráðstefnu um innleiðingu notendastýrðar persónulegrar þjónustu á Íslandi. Ráðstefnan fer fram í Salnum í Kópavogi, miðvikudaginn 2. október frá kl. 9 til 16.

Nánar...