Fréttir og tilkynningar: ágúst 2013

Fyrirsagnalisti

08. ágú. 2013 : Niðurstöður könnunar um húsaleigubætur

SIS_Felagsthjonusta_760x640

Í nýrri könnun um útgreiðslu húsaleigubóta, sem unnin var fyrir samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglugerða um húsaleigubætur kemur m.a. fram að námsmenn, öryrkjar og launafólk eru stærstu hópar þeirra sem eru á leigumarkaði og fá greiddar húsaleigubætur. Fjórðungur húsaleigubótaþega býr í félagslegu leiguhúsnæði á vegum sveitarfélaga, helmingur er á almennum leigumarkaði en einnig er stór hópur sem býr í námsmannahúsnæði, s.s. stúdentagörðum.

Nánar...