Fréttir og tilkynningar: janúar 2013

Fyrirsagnalisti

10. jan. 2013 : Skýrsla um félagsþjónustu sveitarfélaga 2012

felagsthjonustuskyrsla2012

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur gefið út skýrslu sem nefnist „Félagsþjónusta sveitarfélaga árið 2012“. Markmiðið með útgáfu skýrslunnar er að birta tölulegar upplýsingar um þennan mikilvæga málaflokk og gera þær aðgengilegar fyrir sveitarstjórnarmenn, starfsmenn félagsþjónustu sveitarfélaga og aðra þá sem vilja fylgjast með því hvernig framkvæmd félagsþjónustunnar þróast. Í skýrslunni er fjallað um þá þætti sem miðlæg gagnaöflun nær yfir svo sem félagslega heimaþjónustu, fjárhagsaðstoð, barnavernd og húsnæðismál.

Nánar...