Fréttir og tilkynningar: desember 2012
Fyrirsagnalisti
Fyrirkomulag réttindagæslu fyrir fatlað fólk tekur á sig mynd

Átak í réttindagæslu var meðal þeirra stóru verkefna sem ákveðið var að ráðast í samhliða yfirfærslunni á málefnum fatlaðs fólks. Réttindagæslan er verkefni ríkisins og er óðum að taka á sig mynd. Til grundvallar liggja lög um þetta efni sem upphaflega voru sett 2011 (nr. 88/2011) en á þessu ári var bætt við lögin kafla um aðgerðir til þess að draga úr þvingun og nauðung (nr. 59/2012).
Nánar...