Fréttir og tilkynningar: október 2012

Fyrirsagnalisti

01. okt. 2012 : Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga og tengsl við atvinnuleysisbætur

Gyda

Gera má ráð fyrir að kostnaður sveitarfélaganna árið 2013 vegna fjárhagsaðstoðar til þeirra sem eru atvinnulausir verði um 5,5 milljarðar ef bráðabirgðaákvæðið um framlengingu atvinnuleysisbóta um eitt ár verður ekki framlengt. Er þá miðað við að um 60% þeirra sem missa bótarétt hjá VMST fái fjárhagsaðstoð frá sveitarfélögunum.

Nánar...