Fréttir og tilkynningar: september 2012

Fyrirsagnalisti

25. sep. 2012 : Sáttmáli SÞ um réttindi fólks með fötlun - málþing um innleiðingu og eftirlit

SIS_Felagsthjonusta_760x640

Fimmtudaginn 11. október 2012 mun Öryrkjabandalag Íslands bjóða til málþings í samstarfi við innanríkisráðuneytið, velferðarráðuneytið, Mannréttindaskrifstofu Íslands og Rannsóknasetur í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands.

Nánar...

05. sep. 2012 : Nýráðnir réttindagæslumenn fatlaðs fólks

SIS_Felagsthjonusta_760x640

Gengið hefur verið frá ráðningu átta réttindagæslumanna fatlaðs fólks víðsvegar um landið í samræmi við lög um réttindagæslu fyrir fatlað fólk nr. 88/2011. Þeir sem ráðnir voru hafa allir tekið til starfa.

Nánar...