Fréttir og tilkynningar: maí 2012

Fyrirsagnalisti

02. maí 2012 : Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks

SIS_Felagsthjonusta_760x640

Velferðarnefnd Alþingis hefur nú til umfjöllunar tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun fatlaðs fólks. Sambandið hefur látið í té umsögn [linkur] sína um málið auk þess sem fjölmörg sveitarfélög hafa lýst sjónarmiðum sínum.

Nánar...