Fréttir og tilkynningar: janúar 2012

Fyrirsagnalisti

25. jan. 2012 : Leiðbeinandi reglur um þrjá þætti í þjónustu við fatlað fólk

mappa

Velferðarráðuneytið hefur gefið út leiðbeinandi reglur fyrir sveitarfélög um framkvæmd þjónustu við fatlað fólk. Leiðbeiningarnar taka til þjónustu stuðningsfjölskyldna, ferðaþjónustu auk styrkja til náms og tækjakaupa fatlaðs fólks.

Nánar...

24. jan. 2012 : NPA: Hugmyndafræði, framkvæmd, skipulag, samningar og fjármögnun.

PPP_PRD_132_3D_people-Puzzle

Opin ráðstefna á vegum verkefnisstjórnar um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) verður haldin á Icelandair Hótel Reykjavík Natura föstudaginn 10. febrúar 2012.

Nánar...

23. jan. 2012 : Bæklingur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga

SIS_Felagsthjonusta_760x640

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur gefið út bækling um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, en sveitarfélögum er skylt að veita fjárhagsaðstoð til framfærslu einstaklinga og fjölskyldna sem ekki geta séð sér og sínum farborða án aðstoðar. 

Nánar...

03. jan. 2012 : Skýrsla  um félagsþjónustu sveitarfélaga 2011 á rafrænu formi

Felagsthjonustuskyrsla

Félagsþjónustuskýrsla 2011 er nú komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni eru í fyrsta sinn dregnar saman og gefnar út svo yfirgripsmiklar upplýsingar um félagsþjónustu sveitarfélaga. Markmiðið með útgáfu skýrslunnar er að birta tölulegar upplýsingar um þennan mikilvæga málaflokk og gera þær aðgengilegar fyrir sveitarstjórnarmenn, starfsmenn félagsþjónustu sveitarfélaga og aðra þá sem vilja fylgjast með því hvernig framkvæmd félagsþjónustunnar þróast.

Nánar...