Fréttir og tilkynningar: desember 2011

Fyrirsagnalisti

07. des. 2011 : Styrkir til gæðaverkefna árið 2011

SIS_Felagsthjonusta_760x640
Velferðarráðuneytið auglýsir styrki vegna gæðaverkefna árið 2011. Að þessu sinni verður sérstök áhersla lögð á verkefni tengd samþættingu heilbrigðis- og félagsþjónustu, s.s. verkefni sem stuðla að umbótastarfi, nýbreytni eða auknum gæðum þjónustunnar. Önnur gæðaverkefni koma einnig til álita. Nánar...