Fréttir og tilkynningar: nóvember 2011

Fyrirsagnalisti

30. nóv. 2011 : Skýrsla um félagsþjónustu sveitarfélaga 2011

Felagsthjonustuskyrsla

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur gefið út skýrslu sem nefnist „Félagsþjónusta sveitarfélaga árið 2011“. Í skýrslunni eru í fyrsta sinn dregnar saman og gefnar út svo yfirgripsmiklar upplýsingar um félagsþjónustu sveitarfélaga. Markmiðið með útgáfu skýrslunnar er að birta tölulegar upplýsingar um þennan mikilvæga málaflokk og gera þær aðgengilegar fyrir sveitarstjórnarmenn, starfsmenn félagsþjónustu sveitarfélaga og aðra þá sem vilja fylgjast með því hvernig framkvæmd félagsþjónustunnar þróast.

Nánar...

08. nóv. 2011 : Dagurinn í dag tileinkaður baráttunni gegn einelti

Dagur gegn einelti

Verkefnisstjórn sem Samband íslenskra sveitarfélaga átti aðila í, stóð í dag fyrir sérstökum degi gegn einelti.  Í tilefni dagsins var undirritaður þjóðarsáttmáli um jákvæð samskipti í Höfða. Hér að neðan má lesa sáttmálann

Nánar...