Fréttir og tilkynningar: september 2011

Fyrirsagnalisti

30. sep. 2011 : Aðstæður fatlaðs fólks: Aðbúnaður, þjónusta, viðhorf, líðan, sjálfræði

Hjólastóll

Miðvikudaginn 26. október nk. verður haldin opin ráðstefna á vegum velferðarráðuneytisins í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga, Félagsvísindastofnun, Rannsóknarstofnun í fötlunarfræðum og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands undir yfirskriftinni  „Aðstæður fatlaðs fólks: Aðbúnaður, þjónusta, viðhorf, líðan, sjálfræði“.

Nánar...