Fréttir og tilkynningar: nóvember 2010

Fyrirsagnalisti

22. nóv. 2010 : Samband íslenskra sveitarfélaga tók þátt í samráðsdegi með Félagsmálaráðneytinu og hjálparsamtökum

SIS_Felagsthjonusta_760x640

Á undanförnum vikum hefur félags- og tryggingamálaráðuneytið hugleitt hvernig aðstoð sem veitt er á vegum þriðja geirans til þeirra sem standa höllum fæti í samfélaginu komi að sem bestum notum. Mörg hjálparsamtök í landinu veita aðstoð í ýmsu formi.

Nánar...

17. nóv. 2010 : Styrkir til aukinnar þjónustu við börn. Umsóknarfrestur að renna út

SIS_Felagsthjonusta_760x640

Umsóknarfrestur sveitarfélaga um styrki til verkefna sem ætlað er að efla stuðnings- og nærþjónustu við langveik börn og börn með athyglisbrest rennur út 25. nóvember. Sveitarfélög geta sótt um styrki vegna verkefna á eigin vegum eða verkefna sem unnin eru í samstarfi við einstaklinga eða félagasamtök.

Nánar...