Fréttir og tilkynningar: október 2010

Fyrirsagnalisti

27. okt. 2010 : Styrkir til sveitarfélaga vegna aukinnar þjónustu við langveik börn og börn með ADHD

pusl

Auglýst er eftir umsóknum frá sveitarfélögum um styrki til verkefna sem ætlað er að efla stuðnings- og nærþjónustu við langveik börn og börn með ofvirkni og athyglisbrest. Styrkir verða veittir á grundvelli samstarfssamnings félags- og tryggingamálaráðuneytis, mennta- og menningarmála­ráðu­­neytis, heilbrigðisráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Nánar...

05. okt. 2010 : Ráðstefna um skipulag áfallahjálpar

SIS_Felagsthjonusta_190x160

Samband íslenskra sveitarfélaga heldur í samstarfi við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, Landlækni, Landspítalann, Rauða kross Íslands og þjóðkirkjuna ráðstefnu um skipulag áfallahjálpar á Íslandi. Ráðstefnan verður haldin í Grensáskirkju og hefst kl. 12.30.

Nánar...