4. september frá kl. 8.30-16 á Hilton Reykjavík Nordica.
Farsældarþing verður haldið mánudaginn Á farsældarþingi eiga fagfólk, þjónustuveitendur, stjórnvöld, börn og aðstandendur víðtækt samtal um farsæld barna og er þingið mikilvægur liður í stefnumótun og áætlanagerð þegar kemur að innleiðingu laga um farsæld barna.
Þingið verður í streymi með hópvinnu eftir hádegi. Þátttakendur sem ekki geta mætt á staðinn geta skráð sig til þátttöku í hópvinnu á netinu. Nánari dagskrá verður kynnt síðar. Aðgangur er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig.