27. sep. 2018

Erindi á landsþingi - beint streymi

  • Hof-akeyrir

Landsþing hófst að nýju nú kl. 09:00 á erindum Eyrúnar Ingibjargar Sigþórsdóttir og Ástu Stefánsdóttur. Fjallar Eyrún Ingibjörg um skýrslu starfshóps um stöðu og framtíð íslenskra sveitarfélaga en Ásta um tillögur sem lagðar haf verið fram um breytingar á jöfnunarsjóði

Störf umræðuhópa um stefnumörkun 2018-2022 hefjast kl. 10:15, að umræðum loknum um erindin.

Fylgjast má með Eyrún og Ástu í beinu streymi.