Breytt landslag hjá sveitarfélögum í innkaupum

Innkaupadagur Ríkiskaupa var haldinn 21. mars sl. og þar voru mörg fróðleg erindi um innkaupamál. Meðal annars fjallaði Bryndís Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur sambandsins, um breytt landslag hjá sveitarfélögum í innkaupum og Dagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs Ríkiskaupa fjallaði um hvað má og hvað ekki við opinber innkaup.

Innkaupadagur Ríkiskaupa var haldinn 21. mars sl. og þar voru mörg fróðleg erindi um innkaupamál. Meðal annars fjallaði Bryndís Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur sambandsins, um breytt landslag hjá sveitarfélögum í innkaupum og Dagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs Ríkiskaupa fjallaði um hvað má og hvað ekki við opinber innkaup.

Ríkiskaup hafa nú gert öll erindi innkaupadagsins aðgengileg á nýrri vefsíðu sinni og má þar finna fróðleik er nýtist sveitarfélögum í tengslum við innkaupamál.