06. sep. 2019

Beint streymi frá XXXIV. landsþingi. Skrifstofan lokuð 6. september

  • Rett_Blatt_Stort_a_vefinn

XXXIV. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga, aukalandsþing, fer nú fram á Grand hóteli í Reykjavík. Skrifstofa sambandsins er þess vegna lokuð í dag, föstudaginn 6. september.

Þingið er í beinu streymi hér á vef sambandsins.

Á fundinum er fjallað um tillögu um framtíðaráætlun ríkisins í málefnum sveitarfélaga.