Ársfundur Brúar, lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga, fer fram í hádeginu mánudaginn 4. júní nk. Allir sjóðsfélagar, fulltrúar launagreiðenda og fulltrúar viðkomandi stéttarfélaga hafa málfrelsi og tillögurétt á ársfundum sjóðsins.
Ársfundur Brúar, lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga, fer fram í hádeginu mánudaginn 4. júní nk.
Á ársfundum sjóðsins hafa allir sjóðsfélagar, fulltrúar launagreiðenda og fulltrúar viðkomandi stéttarfélaga málfrelsi og tillögurétt.
Á dagskrá er kynning á breytingum á samþykktum sjóðsins ásamt hefðbundnum ársfundarstörfum.
Fundurinn fer fram í húsakynnum sjóðsins að Sigtúni 42, 2. hæð, Reykjavík.