Annað tölublað „Umhverfis Ísland“ komið út

Annað tölublað fréttabréfsins „Umhverfis Ísland“ er komið út. Í fréttabréfinu er m.a. fjallað um kostnaðarþátttöku Úrvinnslusjóðs fyrir sérstaka söfnun á vörum og umbúðum og góðan árangur sveitarfélaga við BÞHE kerfa.

Umhverfis Ísland fréttabréfið er gefið út einu sinni í mánuði. Smelltu hér til að skrá þig á póstlista fyrir fréttabréfið Umhverfis Ísland.