05. mar. 2015

Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga

  • pusl

Mikil umræða á sér nú stað í samfélaginu um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Af því tilefni hefur Samband íslenskra sveitarfélaga tekið saman margvíslegar upplýsingar um þennan mikilvæga lið í velferðarþjónustu sveitarfélaga. Síðan verður uppfærð reglulega með nýjum gögnum, m.a. afritum af umsögnum sveitarfélaga um frumvarp það sem er til meðferðar hjá velferðarnefnd Alþingis. Með því móti vill sambandið stuðla að opinni og upplýstri umræðu um málið, en mikil áhersla er lögð á að það fái afgreiðslu á Alþingi fyrir þinglok í vor.

 Umfjöllun fjölmiðla:

Umsögn sambandsins:

 Umsagnir sveitarfélaga:

Allar umsagnir eru aðgengilegar á vef Alþingis.