12. maí 2014

Kosningar til sveitarstjórna fara fram 31. maí 2014

  • Sveitarfelogin

Sveitarstjórnarkosningar fara fram 31. maí nk. Af því tilefni hefur Samband íslenskra sveitarfélaga látið útbúa kynningarmyndband um hlutverk sveitarfélaga. Kynningarmyndband.