Fréttir og tilkynningar: júní 2014

Fyrirsagnalisti

05. jún. 2014 : Upplýsingar til nýrra sveitarstjórna

Rett_Blatt_Stort_a_vefinn

Lögfræði- og velferðarsvið Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur tekið saman eftirfarandi ábendingar fyrir nýkjörnar sveitarstjórnir. Er þess vænst að ábendingunum verði dreift til allra aðalmanna sem kjörnir voru í sveitarstjórnarkosningum 26. maí 2018, og að þær muni gagnast sveitarstjórnum við að haga störfum sínum í samræmi við ákvæði sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.

Nánar...