Fréttir og tilkynningar: mars 2014

Fyrirsagnalisti

12. mar. 2014 : Niðurstöður fjárhagsáætlana 2014-2017

Forsida_3tbl_6arg

Niðurstaða fjárhagsáætlana fyrir samstæðu sveitarfélaga fyrir árin 2014-2017 er að sveitarfélögin hafa í heildina tekið góð tök á fjármálum sveitarsjóða og B-hluta fyrirtækja. Þróunin virðist stefna til betri vegar ár frá ári. Á tímabilinu fer rekstrarafkoma í heildina tekið batnandi, veltufé frá rekstri styrkist og skuldir lækka.

Nánar...