Fréttir og tilkynningar: júní 2013

Fyrirsagnalisti

27. jún. 2013 : Ársreikningar 2012

Frettabref-HogU

Hag- og upplýsingasvið sambandsins hefur gefið út 4. fréttabréf ársins 2013. Að þessu sinni er fjallað um niðurstöður ársreikninga sveitarfélaga 2012. Í ritinu kemur fram að almennt megi segja að afkoma sveitarfélaga hafi batnað í heildina tekið og að fjárhagslegur styrkur þeirra hafi stöðugt farið vaxandi á undanförnum árum.

Nánar...