Fréttir og tilkynningar: febrúar 2013

Fyrirsagnalisti

22. feb. 2013 : Fjárhagsáætlanir 2013

2-tbl-5-arg

Hag- og upplýsingasvið sambandsins hefur gefið út fréttabréf þar sem fjallað er um fjárhagsáætlanir sveitarfélaga 2013. Í fréttabréfinu eru birtar upplýsingar úr fjárhagsáætlunum sveitarfélaga (A-hluta) eins og skil þeirra voru í síðustu viku janúar.
Samantektin gefur mjög góða mynd af heildarniðurstöðum þrátt fyrir að fyrir ekki hafir borist fjárhagsáætlanir frá öllum sveitarfélögum.

Nánar...