Fréttir og tilkynningar: 2013

Fyrirsagnalisti

24. okt. 2013 : Skólaskýrslan og Árbókin komnar út

Skolaskyrsla2013

Skólaskýrsla 2013 er komin út. Markmið með skýrslunni er að birta tölulegar upplýsingar um skólamál og gera þær aðgengilegar. Í skýrslunni er bæði fjallað um leikskóla og grunnskóla og er þar að finna ýmsar magntölur yfir nemendur, skóla, starfsfólk og rekstrarkostnað.

Nánar...

27. jún. 2013 : Ársreikningar 2012

Frettabref-HogU

Hag- og upplýsingasvið sambandsins hefur gefið út 4. fréttabréf ársins 2013. Að þessu sinni er fjallað um niðurstöður ársreikninga sveitarfélaga 2012. Í ritinu kemur fram að almennt megi segja að afkoma sveitarfélaga hafi batnað í heildina tekið og að fjárhagslegur styrkur þeirra hafi stöðugt farið vaxandi á undanförnum árum.

Nánar...

22. feb. 2013 : Fjárhagsáætlanir 2013

2-tbl-5-arg

Hag- og upplýsingasvið sambandsins hefur gefið út fréttabréf þar sem fjallað er um fjárhagsáætlanir sveitarfélaga 2013. Í fréttabréfinu eru birtar upplýsingar úr fjárhagsáætlunum sveitarfélaga (A-hluta) eins og skil þeirra voru í síðustu viku janúar.
Samantektin gefur mjög góða mynd af heildarniðurstöðum þrátt fyrir að fyrir ekki hafir borist fjárhagsáætlanir frá öllum sveitarfélögum.

Nánar...

03. jan. 2013 : Landsskipulags-stefna 2013-2024

SIS_Skipulags_Byggdamal_760x640

Í samræmi við 6. mgr. 11. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 auglýsti Skipulagsstofnun  tillögu að landsskipulagsstefnu 2013-2024 ásamt umhverfisskýrslu 24. september 2012 og var frestur til að skila athugasemdum til 20. nóvember 2012.

Nánar...