Fréttir og tilkynningar: desember 2011

Fyrirsagnalisti

20. des. 2011 : Nýtt nám fyrir stjórnendur hjá sveitarfélögum

Nemendur

Háskólinn á Bifröst efnir til náms fyrir stjórnendur innan sveitarfélaga sem miðar að sterkari stjórnsýslu. Markmiðið með náminu er að auka þekkingu, hæfni og leikni stjórnenda innan sveitarfélaga til þess að takast á við krefjandi starfsumhverfi og auka samvinnu þeirra í milli.

Nánar...

19. des. 2011 : Nýsettar fjármálareglur og staða sveitarfélaga

SIS_Stjornsysla_sveitarfel_760x640

Fjárhagsleg staða sveitarfélaga á Íslandi er mjög mismunandi. Ástæður fyrir ólíkri fjárhagsstöðu þeirra geta verið mismunandi. Til glöggvunar og til að gera umræðu um þessi mál markvissari er mögulegt að skipa sveitarfélögum í flokka miðað við fjárhagslega stöðu þeirra. Fjárhagslegur vandi sveitarfélaga getur annað hvort verið rekstrarvandi eða skuldavandi. Í einhverjum tilvikum getur verið um vanda að ræða sem á bæði rætur að rekja til rekstrarerfiðleika og mikillar skuldsetningar

Nánar...