Fréttir og tilkynningar: febrúar 2011

Fyrirsagnalisti

01. feb. 2011 : Aðgát skal höfð...

whisper

Flest sveitarfélög hafa á síðustu misserum tileinkað sér upplýsingatæknina í ríkari mæli til þess að hafa samskipti við íbúa. Þróaðir hafa verið gagnvirkir vefir þar sem fylgjast má með stöðu einstakra mála í stjórnsýslunni, en jafnframt hafa allmörg sveitarfélög komið sér upp vettvangi á netinu þar sem íbúar, kjörnir fulltrúar og starfsmenn geta skipst á skoðunum um margvísleg samfélagsmálefni. Bæði þekkist að þessi vettvangur sé einn og hinn sami fyrir allt samfélagið en einnig geta þessir samskiptamöguleikar afmarkast við málaflokka eða stofnanir, og má þar nefna skólana sem dæmi.

Nánar...