Fréttir og tilkynningar: október 2010

Fyrirsagnalisti

06. okt. 2010 : Ríkið hefur fullnýtt alla skattstofna

Halldor_Halldorsson

Í setningarávarpi Halldórs Halldósrssonar, formanns sambandsins, á landsþingi þess í síðustu viku kom fram að hann teldi að þar sem ríkið væri því sem næst búið að fullnýta alla skattstofna sem finnast í þessu landi væri svigrúm sveitarfélaga til að auka tekjur sínar með skattahækkunum vart fyrir hendi. Nauðsynleg tekjuaukning verði því að felast að einhverju leyti í tilfærslu tekna frá ríkinu til sveitarfélaga, en fyrst og fremst þurfi hún að hafa uppruna sinn í auknum umsvifum í efnahagslífinu.

Nánar...