Fréttir og tilkynningar: júlí 2010

Fyrirsagnalisti

16. júl. 2010 : Námskeið um lýðræði í sveitarfélögunum

SIS_Lydraedi_mannrettindi_760x640

Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst standa fyrir námskeiði um lýðræði í sveitarfélögum 6. september nk. Leiðbeinendur verða tveir danskir ráðgjafar sem hafa víðtæka reynslu af ráðgjöf í lýðræðismálum fyrir dönsk sveitarfélög. Þau eru Anne Torzen, blaðamaður, ráðgjafi og stjórnandi Miðstöðvar um íbúasamráð og Søren Frilander ráðgjafi hjá danska sveitarfélagasambandinu KL. Námskeiðið verður haldið á Reykjavíkursvæðinu en nánari staðsetning verður auglýst síðar. Það verður haldið á ensku.

Nánar...