Aðlögun að loftslagsbreytingum – Námskeið á vegum Evrópusamtaka sveitarfélaga

Þann 4. desember standa Evrópusamtök sveitarfélaga fyrir námskeiðinu „Training academy for politicians on adaptation“. Námskeiðið er ætlað fyrir kjörna fulltrúa sveitarfélaga og sérfræðinga sveitarfélaga sem vinna við loftslagstengd málefni.

Á námskeiðinu verður fjallað um:

  1. Áskoranir evrópskra sveitarfélaga þegar kemur að aðlögun að loftsagsbreytingum.
  2. Nýja aðlögunaráætlun ESB (EU Adaptation Strategy).
  3. Kostnaðinn við það að gera ekki neitt.
  4. Áhrif Covid-19 faraldursins.

Námskeiðið fer fram 4. desember frá 10.00 til 11.30 að íslenskum tíma. Það er rafrænt og þátttakendum að kostnaðarlausu. Fyrir neðan dagskrána má finna skráningarhlekk og hlekk á námskeiðið.

Dagskrá námskeiðsins

10:00Welcoming words
Frédéric Vallier, Secretary General of CEMR (Evrópusamtök sveitarfélaga) and lead of the political training academy on adaptation.
10:10SLIDO moment
10:15Keynote talk
Sergio Castellari, expert on climate change adaptation and disaster risk reduction at the European Environment Agency.
10:45Sharing experience from politicians on their work on adaptation, resilience plans, lessons learnt from Covid-19:
Mayor Belinda Gottardi, City of Castelmaggiore.
Councillor Anna Richardson, Political Sustainability Spokesperson, City of Glasgow.
Mayor Mario Guarente, City of Potenza, member of the Adaptation Partnership.
Mayor outside the EU (to be decided)
11:05Q&A
11:25Conclusions
Elena Višnar Malinovská, Head of Unit, DG CLIMA, European Commission.