Fréttir: okt 2019, síða: 2

Akureyrarbær vinnur Hæstaréttarmál gegn ASÍ f.h. Starfsgreinasambands Íslands vegna Einingar-Iðju

Í dag staðfesti Hæstiréttur niðurstöðu Félagsdóms um frávísun aðal- og varakröfu Akureyrarbæjar á hendur Alþýðusambandi Íslands f.h. Starfsgreinasambands Íslands vegna Einingar-Iðju.

Lesa meira

Kjaradeilum við Starfsgreinasambandið og Eflingu-stéttarfélags vísað til Ríkissáttasemjara

Í dag vísaði samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga kjaradeilum sambandsins og Starfsgreinasambands Íslands og Eflingar til sáttameðferðar embættis ríkissáttasemjara.

Lesa meira

Nær uppselt á Skólaþing sveitarfélaga 2019

Skólaþing sveitarfélaga fer fram mánudaginn 4. nóv. nk. á Grand hóteli undir yfirskriftinni „Á réttu róli?“

Lesa meira

Morgunfundur um vindorku og landslag 29. október nk.

Skipulagsstofnun og verkefnisstjórn rammaáætlunar standa, í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, fyrir morgunfundi um vindorku og landslag 29. október kl. 8:30-10:30.

Lesa meira

Haustráðstefna FENÚR 2019

Haustráðstefna FENÚR verður haldin á Hótel Örk í Hveragerði fimmtudaginn 17. október kl. 13:00-17:00. Plast verður í aðalhlutverki á ráðstefnunni en fjallað verður um umhverfis- og úrgansmál í víðara samhengi.

Lesa meira

Ársskýrsla loftgæða komin út í fyrsta sinn

Umhverfisstofnum hefur gefið út Ársskýrslu loftgæða. Er þetta í fyrsta samantekt sinnar tegundar á Íslandi. Í skýrslunni, sem er gefin út í samræmi við Áætlun um loftgæði á Íslandi 2018-2029.

Lesa meira

Samanburður á löggjöf um mat á umhverfisáhrifum

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur birt á vef sínum Samanburð á löggjöf nokkurra nágrannaþjóða um mat á umhverfisáhrifum – Rannsókn gerð til undirbúnings heildarendurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Skaftárhreppur á Evrópuviku svæða og borga

Stærsti árlegi viðburður sveitarstjórnarmanna í Evrópu, Evrópuvika svæða og borga, fór fram dagana 7.-10. október.

Lesa meira

Leiðbeinandi álit um tvöfalda skólavist barna

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur gefið út leiðbeinandi álit um tvöfalda skólavist barna í leik- eða grunnskólum.

Lesa meira

Leiðbeinandi álit um tvöfalda skólavist barna

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur gefið út leiðbeinandi álit um tvöfalda skólavist barna í leik- eða grunnskólum.

Lesa meira

Á réttu róli?

Skólaþing sveitarfélaga verður haldið 4. nóvember nk., á Grand hóteli í Reykjavík.

Lesa meira

Innleiðing Heimsmarkmiða stuðlar að markvissari stjórnun

„Það er enginn vafi í mínum huga að innleiðing Kópavogsbæjar á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun og þau stjórntæki sem þeim fylgja munu gagnast okkur vel og skila sér í mun markvissari stjórnun verkefna bæjarins,“ sagði Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi

Lesa meira

Heimastjórnir á Austurlandi

Gauti Jóhannesson sveitarstjóri Djúpavogshrepps gerði grein fyrir að vinnu samstarfshóps sveitarfélaganna sem nú undirbúa kosningu um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi sem fram fara 26. október næstkomandi.

Lesa meira

Ákall dagsins er sjálfbærni

„Ákall dagsins er sjálfbærni. Hvert sem við förum og hvað sem við gerum þurfum við alltaf að hafa þetta í huga.“

Lesa meira

Stutt samdráttarskeið en vaxandi óvissa um framhaldið

Katrín Ólafsdóttir lektor hjá HR fjallaði um stöðu efnahagsmála, helstu áskoranir og útlit á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna.

Lesa meira

Minnkandi rekstrarafgangur stærstu sveitarfélaganna

Rekstrarafgangur fjögurra stærstu sveitarfélaga landsins dróst umtalsvert saman fyrstu sex mánuði ársins miðað við sama tímabil árið 2018.

Lesa meira

Starf Jónsmessunefndar í uppnámi

Karl Björnsson framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að samstarfið í samstarfsnefnd ríkis og sveitarfélaga, svokallaðri Jónsmessunefnd, hafi verið í uppnámi undanfarið.

Lesa meira

Talsamband við sveitarfélögin að komast á að nýju

„Það er rétt að það hefur stundum andað köldu milli ríkis og sveitarfélaga út af einstaka málum,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra m.a. í ávarpi sínu á fjármálraráðstefnunni í morgun

Lesa meira