Fréttir: sep 2019

Nýsköpunarmót opinberra aðila og fyrirtækja

Fimmtudaginn 3. október nk. fer fram nýsköpunarmót opinberra aðila og fyrirtækja í fyrsta sinn. Markmið mótsins er að efla nýsköpun í innkaupum hjá hinu opinbera í samstarfi við einkageirann.

Lesa meira

Byggðastofnun spáir í mannfjölda fram til 2067

Hagstofa Íslands hefur með reglulegum hætti, árlega undanfarin ár, gefið út mannfjöldaspá fyrir landið allt.

Lesa meira

Fasteignamat og fasteignagjöld fara eftir staðsetningu eignar

Að beiðni Byggðastofnunar hefur Þjóðskrá Íslands reiknað út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu viðmiðunarfasteign á 26 þéttbýlisstöðum á landinu. Í stærri sveitarfélögum eru fleiri en eitt matssvæði og tekur athugunin því til 31 svæðis.

Lesa meira

Ríkið græðir á innheimtu fyrir sveitarfélögin

Sambandið hefur veitt umsögn um drög að frumvarpi til laga um innheimtu skatta og gjalda. Sambandið tekur undir að sett verði heildarlög um innheimtu skatta og gjalda, í stað þess að styðjast við reglur sem eru á víð og dreif í lögum.

Lesa meira

Orkusjóður auglýsir sérstaka styrki 2019

Ráðgjafarnefnd Orkusjóðs hefur ákveðið að sérstakar styrkveitingar Orkusjóðs á árinu 2019 verði til verkefna sem leiði til lægri kostnaðar við óniðurgreidda rafkyndingu húsnæðis og mannvirkja í eigu sveitarfélaga.

Lesa meira

Uppbyggingarsjóður EES – Jafnréttisráðstefna

Dagana 31. október – 1. nóvember verður haldin Jafnréttisráðstefna í Reykjavík á vegum Uppbyggingarsjóðs EFTA.

Lesa meira

Námskeið fyrir félagsmálanefndir sveitarfélaga

Þann 11. október n.k. verður efnt til námskeiðs fyrir kjörna fulltrúa í félagsmálanefndum og starfsfólk félagsþjónustu. Námskeiðið verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica og stendur frá kl. 09:00-15:30. Námskeiðið verður í beinu streymi og eru nefndarmenn og starfsfólk sem ekki eiga heimagengt hvött til að sameinast á einum stað og horfa saman á námskeiðið.

Lesa meira

Samskiptasáttmáli kjörinna fulltrúa samþykktur á Akureyri

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar 17. september sl. voru kynntar og samþykktar samhljóða tillögur starfshóps sem hafði það verkefni að útbúa viðbragðsáætlun vegna ofbeldis, áreitis og/eða kynferðislegrar áreitni sem kjörnir fulltrúar kunna að verða fyrir í störfum sínum fyrir bæinn.

Lesa meira

Nýtt loftslagsráð tekið til starfa

Nýtt loftslagsráð kom saman í fyrsta sinn miðvikudaginn 18. september sl.

Lesa meira

Fjarþjónusta sveitarfélaga – vinnustofa í velferðartækni

Föstudaginn 20. september nk. efnir Norræna velferðarmiðstöðin í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga, Félagsmálaráðuneytið og Heilbrigðisráðuneytið til vinnustofu í velferðartækni. 

Lesa meira

Drög að reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags í umsagnarferli

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags.

Lesa meira

Við þurfum að hlusta á unga fólkið

Sá hópur sem gerir mestar kröfur til okkar er unga fólkið og á þau verðum við að hlusta.

Lesa meira

Margnota er málið

Átakið „Plastlaus september“ er nú í fullum gangi. Er þetta í þriðja sinn sem átakið er haldið og hefur þátttaka farið vel af stað. Markmið verkefnisins er að vekja fólk til umhugsunar um platsnotkun og leiðir til þess að minnka notkun plasts.

Lesa meira

Þingsályktunartillaga um stefnumótandi áætlun ríkisins í málefnum sveitarfélaga

Lesa meira

Landsþing samþykkir þingsályktunartillögu um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga

XXXIV. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélag samþykkti í dag að mæla með því við Alþingi að fyrirliggjandi þingsályktunartillaga um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019-2033 og aðgerðaráætlun fyrir árin 2019-2023.

Lesa meira

Framtíðin er björt

„Til að nýta til fulls tækifærin til sóknar og jafnframt til að takast á við áskoranirnar þá þurfum við öflug og sjálfbær sveitarfélög. Sveitarfélög sem bæði geta veitt íbúum sínum bestu þjónustu sem völ er á og unnið að hagsmunamálum þeirra og samfélagsins alls.“

Lesa meira

Það er morgunljóst að slagkraftur sveitarstjórnarstigsins þarf að aukast

Aldís Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, setti XXXIV. landsþing sambandsins í morgun.

Lesa meira

Beint streymi frá XXXIV. landsþingi. Skrifstofan lokuð 6. september

XXXIV. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga, aukalandsþing, fer nú fram á Grand hóteli í Reykjavík.

Lesa meira