Fréttir og tilkynningar: mars 2016

Fyrirsagnalisti

14. mar. 2016 : Lokaskýrsla um símenntun og starfsþróun kennara

Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara hefur afhent mennta- og menningarmálaráðherra lokaskýrslu um störf sín ásamt tillögum um næstu skref.

Nánar...

11. mar. 2016 : Lokahátíðir Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíðir Stóru upplestrarkeppninnar, sem nemendur í 7. bekkjum grunnskóla vítt og breitt um landið taka þátt í, er víða einn sá viðburður í menningarlífi sveitarfélaga sem beðið er á hverju ári með mikilli eftirvæningu. Allir skólar, með um 4400  12 ára nemendur, eru árlega skráðir til verkefnisins og keppnin ávallt sett formlega af stað á Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember.

Nánar...

04. mar. 2016 : Samningar við meistaranema undirritaðir

Í dag, föstudaginn 4. mars, skrifaði Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, undir samninga við þrjá meistaranema um styrki vegna meistararitgerða þeirra sem fjalla um  málefni sveitarfélaga og  hafa skírskotun til markmiða og aðgerða í stefnumörkun sambandsins fyrir árin 2014-2018. Hver styrkur nemur  250.000 kr.

Nánar...