Fréttir og tilkynningar: október 2012

Fyrirsagnalisti

31. okt. 2012 : Forvarnardagurinn er í dag

forvarnardagurinn_logo_liti

Forvarnardagurinn er nú haldinn í sjöunda sinn og taka rúmlega 130 grunnskólar og allir framhaldsskólar á landinu þátt í honum. Tilgangur hans er að efla viðnám unglinga gegn áfengi og fíkniefnum.

Nánar...

31. okt. 2012 : Reykjavíkurborg og Akureyrarkaupstaður hlutu nýsköpunarverðlaun

nyskopun-op-verdlaun

Í morgun efndu fjármála- og efnahagsráðuneytið, Félag forstöðumanna ríkisstofnana, Samband íslenskra sveitarfélaga, Félag stjórnenda á stjórnsýslu- og fjármálasviðum sveitarfélaga, Rannís, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands til ráðstefnu um nýsköpun undir heitinu "Nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu-Betri lausnir fyrir fólk og samfélag". 

Nánar...

30. okt. 2012 : Skólaskýrsla 2012 á rafrænu formi

Skolaskyrsla_forsida12

Skólaskýrsla 2012 er komin út á rafrænu formi. Markmið með skýrslunni er að birta tölulegar upplýsingar um skólamál og gera þær aðgengilegar. Í skýrslunni er bæði fjallað um leikskóla og grunnskóla og er þar að finna ýmsar magntölur yfir nemendur, skóla, starfsfólk og rekstrarkostnað.

Nánar...

30. okt. 2012 : Mælt fyrir frumvörpum um dýravelferð og búfjárhald

Althingi_300x300p

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra mælti sameiginlega fyrir tveimur frumvörpum þann 25. október sl. Annars vegar frumvarp til laga um velferð dýra og hins vegar frumvarp til laga um búfjárhald. Frumvörpin voru lögð fram á vorþingi en fengu þá ekki efnislega umfjöllun.

Nánar...

25. okt. 2012 : Vaxtarsprotar í skólastarfi

Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun verður haldin í Lækjarskóla í Hafnarfirði 9.–10. nóvember 2012.

Ráðstefnan er haldin í samvinnu við Sprotasjóð mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Nánar...

24. okt. 2012 : Frumvörp um B-gatnagerðargjald og tekjustofna sveitarfélaga

Innanríkisráðherra hefur lagt fram á Alþingi tvö ný frumvörp sem varða tekjustofna sveitarfélaga. Annað frumvarpið kveður á um framlenginu heimildar sveitarfélag atil að leggja á svonefnt B-gatnagerðagjald og hitt um breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga.

Nánar...

23. okt. 2012 : Landsskipulagsstefna 2013 – 2024 - Kynningarfundir

skipulag_minni

Skipulagsstofnun mun í október halda kynningarfundi víða um land þar sem kynnt verður tillaga að landsskipulagsstefnu 2013 – 2024 sem auglýst hefur verið samkvæmt 11. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Nánar...

22. okt. 2012 : Sameining samþykkt

Alftanes_Gardabaer

Sameining Garðabæjar og Sveitarfélagsins Álftanes var samþykkt í báðum sveitarfélögum í íbúakosningu sem fram fór laugardaginn 20. október sl. Kjörsókn var góð í báðum sveitarfélögum, á Álftanesi var kjörsókn um 66% en í Garðabæ um 64%.

Nánar...

12. okt. 2012 : Stofnun fagráðs um starfsþróun kennara

Nemendur

Samstarfsnefnd um símenntun/starfsþróun leik-, grunn- og framhaldsskólakennara boðar til málþings þann 18. október 2012 kl. 14:30-16:30. Á málþinginu mun Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, tilkynna um stofnun fagráðs um starfsþróun kennara og síðan heldur John MacBeath prófessor emeritus við Cambridge háskóla og forstöðumaður „Leadership for Learning“ netsins í Camebridge erindi.

Nánar...

11. okt. 2012 : Jafnréttisfræðsla fyrir kennara og starfsfólk í Reykjavík

reykjavik

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar og Skóla- og frístundasvið með stuðningi Jafnréttisstofu hafa tekið höndum saman um jafnréttisfræðslu fyrir kennara í leik- og grunnskólum og starfsfólk í frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum borgarinnar.

Nánar...
Síða 1 af 3