Fréttir og tilkynningar: september 2011 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

12. sep. 2011 : Hjólum til framtíðar

Hjolreidar

Dagana 16. til 22 september nk. er haldin hin árlega samgönguvika þar sem mikilvægi vistbærra samgangna er í brennidepli. Samgönguvikan hefur verið skipulögð af sveitarfélögum fyrir íbúa sveitarfélaga.

Nánar...

06. sep. 2011 : Hvítbók um endurskoðun náttúruverndarlaga

SIS_Umhverfis_taeknimal_760x640

Umhverfisráðherra kynnti í morgun í ríkisstjórn hvítbók sem nefnd um endurskoðun náttúruverndarlaga hefur unnið en í henni felst heildarúttekt á lagaumhverfi náttúruverndar á Íslandi.

Nánar...

05. sep. 2011 : Reglur um framlög úr jöfnunarsjóði til eflingar tónlistarnáms

Ungt tonlistarfolk

Innanríkisráðherra hefur gefið út reglur um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til eflingar tónlistarnámi og jöfnunar á aðstöðumun nemenda. Reglurnar eru settar á grundvelli samkomulags ríkis og sveitarfélaga frá 13. maí sl. um eflingu tónlistarnáms og jöfnun á aðstöðumun nemenda til tónlistarnáms.

Nánar...

01. sep. 2011 : Námsleyfi kennara og stjórnenda grunnskóla

Fullorðinsfræðsla

Stjórn Námsleyfasjóðs hefur opnað fyrir umsóknir um námsleyfi kennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2012–2013. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að við úthlutun verði sett í forgang nám sem tengist skólaþróun og árangursríkri kennslu á unglingastigi.

Nánar...
Síða 2 af 2