Fréttir og tilkynningar: desember 2010 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

01. des. 2010 : Úthlutun námsleyfa vegna skólaársins 2011-2012

SIS_Skolamal_760x640

Úthlutun námsleyfa vegna skólaársins 2011-2012 er lokið. Alls bárust Námsleyfasjóði 163 fullgildar umsóknir um námsleyfi skólaárið 2011-2012. Fjármagn til úthlutunar leyfði að veitt væru 32 námsleyfi. Aðeins var því hægt að fallast á tæplega 20% þeirra beiðna sem fyrir lágu og því ljóst að ýmsum hæfum einstaklingum, með áhugaverðar umsóknir varð að hafna.

Nánar...

01. des. 2010 : Tvær umsagnir um frumvörp til laga sendar til Alþingis

mappa

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sent tvær umsagnir um frumvörp til laga til Alþingis. Annars vegar er um að ræða umsögn um frumvarp til laga um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 219. mál og hins vegar um frumvarp til laga um skeldýrarækt.

Nánar...
Síða 3 af 3