Fréttir og tilkynningar: júní 2010

Fyrirsagnalisti

28. jún. 2010 : Bráðabirgðaniðurstöður úr ársreikningum sveitarfélaga 2009

SIS_Fjarmal_sveitarfel_760x640

Bráðabirgðaniðurstöður úr ársreikningum sveitarfélaga fyrir árið 2009 liggja nú fyrir. Almennt var gengið heldur fyrr frá ársreikningum sveitarfélaga í ár en undanfarin ár og má ætla að það hafi verið vegna sveitarstjórnarkosninga sem fóru fram í lok maí.

Nánar...

11. jún. 2010 : Áskorun til sveitarfélaga um að tryggja ungmennum 17 og 18 ára vinnu í sumar

Ungt-folk
Velferðarvaktin hefur sent frá sér áskorun til sveitarfélaga þar sem því er beint til sveitarfélaga að leita allra leiða til að tryggja ungmennum 17 og 18 ára vinnu í sumar. Að mati velferðarvaktarinnar eru ungmenni í atvinnuleit, 17 og 18 ára, í viðkvæmri stöðu á vinnumarkaði, ekki síst vegna takmarkaðrar starfsreynslu.   Nánar...

04. jún. 2010 : Úthlutun sæta í nefndir og ráð samkvæmt d‘Hondts reglu

pusl

Starfsmenn sambandsins hafa fengið fjölmargar fyrirspurnir að loknum sveitarstjórnarkosningum um úthlutun sæta í nefndir og ráð en samkvæmt 40. gr. sveitarstjórnarlaga gildir svokölluð d´Hondts regla um skiptingu þessara sæta þegar fram fer listakosning í nefndir.

Nánar...
Síða 1 af 2