Fréttir og tilkynningar: mars 2010
Fyrirsagnalisti
Stuðningur ESB við atvinnu- og byggðaþróun í aðildarríkjum
Stuðningur ESB við atvinnu- og byggðaþróun í aðildarríkjunum. Ráðstefna í Salnum Kópavogi fimmtudaginn 15. apríl og föstudaginn 16. apríl 2010.
Ráðið í starf félagsþjónustufulltrúa sambandsins
Gengið hefur verið frá ráðningu Gyðu Hjartardóttur í starf félagsþjónustufulltrúa sambandsins og mun hún hefja störf í maímánuði.
80 milljónum króna úthlutað í styrki til að efla nærþjónustu við börn
Verkefnisstjórn hefur ákveðið úthlutun styrkja til verkefna sem ætlað er að efla þjónustu í heimabyggð við langveik börn og börn með athyglisbrest og ofvirkni. Úthlutað verður 80 milljónum króna til fjölbreyttra verkefna um allt land.
Fyrsti fundur skipulagsmálanefndar
Skipulagsmálanefnd sambandsins hélt sinn fyrsta fund 25. mars sl. Á fundinum voru m.a. til umfjöllunar drög að umsögnum sambandsins um frumvörp til nýrra skipulagslaga og laga um mannvirki.
Styrkir úr sprotasjóði
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Sprotasjóði leik-, grunn- og framhaldsskóla. Hlutverk sjóðsins er að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi.
Umsögn um frv. til laga um framhaldsfræðslu, 233. mál
Vísað er til tölvupósts frá nefndasviði, vegna menntamálanefndar Alþingis, dags. 11. desember s.l., þar sem óskað er eftir umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um ofangreint þingmál.
Nánar...