Viðburðir
20.03.2018 kl. 12:30 - 16:30

Málþing um heilsueflandi samfélag

Málþing um heilsueflandi samfélag og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna verður í hátíðarsal Háskóla Íslands, 20. mars kl. 12:30-16:30. Taktu daginn frá.