Viðburðir
29.09.2017 - 30.09.2017

Aðalfundur SSS

Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum verður haldinn daganna 29.-30. september.  Dagskrá verður send út þegar nær dregur.  Við hefjum dagskrá með skráningu kl. 14:30 en formleg fundarstörf hefjast kl. 15:00.  Fundað verður í Fjölbrautarskóla Suðurnesja.