Viðburðir

08.09.2017 Fundir og ráðstefnur

Málþing um íbúalýðræði

Samband íslenskra sveitarfélaga mun standa fyrir málþingi sveitarfélaga, líklegast 8. september nk., til að kynna þátttökulýðræðisverkefni íslenskra sveitarfélaga og evrópsku lýðræðisvikuna sem Sveitarstjórnarþing Evrópuráðsins stendur fyrir árlega, sjá http://www.congress-eldw.eu/. Á málþinginu er einnig stefnt að því að kynna handbók um íbúasamráð sem er í vinnslu.