Viðburðir

03.03.2017, kl.9:00 - 16:15 Fundir og ráðstefnur

Málþing um sveitarfélög og ferðaþjónustu

Markmið málþingsins er að sveitarstjórnarmenn komi saman til þess að ræða málefni ferðaþjónustu og þær áskoranir og tækifæri sem felast í fjölgun ferðamanna sem leggja leið sína hingað til lands.

Þátttökugjald er 8.000 krónur.

Málþingsstjórar: Þorsteinn Gunnarsson, sveitarstjóri í Skútustaðahreppi og Geirlaug Jóhannsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Borgarbyggð.