Viðburðir
18.03.2013 kl. 13:00 - 17:30

Rétt málsmeðferð – öruggt skólastarf

Menntaskólinn í Borgarnesi - ætlað Vesturlandi og Norðurlandi vestra

Námskeiðið er skipulagt af Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Skólastjórafélagi Íslands, í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið. Það er ætlað skólastjórum, aðstoðarskólastjórum, deildarstjórum, fræðslustjórum, starfsmönnum sveitarfélaga sem starfa að málefnum grunnskóla og formönnum skólanefnda.  

Dagskrá námskeiðsins má nálgast hér.

Skráning fer fram hér.